Pípulagnir

Þegar kemur að pípulögnum er það Lagnadeildin sem þú ættir að hafa samband við.
Við tökum að okkur alhliða pípulagnir, viðgerðir og viðhald – Nýlögnum stórum og smáum.

ef þú þarft að.

– leggja pípulagnir í íbúðar- og atvinnuhúsnæði, bæði hitakerfi, neyslukerfi og frárennsliskerfi.
– setja upp ofna, hreinlætistæki og önnur tæki sem tengjast viðkomandi kerfum s.s. hitaveitu, vatnsveitu og fráveitu.
– sjá um viðhald og viðgerð á pípulagnakerfum.
– setja upp ýmsan sérhæfðan búnað og lagnir s.s. vatnsslökvikerfi, gas-, gufu- og olíulagnir.
– leggja snjóbræðslukerfi í götur, torg, gangstéttir, bílastæði, tröppur og gervigrasvelli.
– leggja hitakerfi í grasvelli, matjurtagarða, gróðurhús og gróðurbeð.
– leggja vatnsúða- og eldvarnakerfi.
– setur upp stjórnbúnað fyrir hitakerfi og stillir kerfið.
– vinna með hönnuðum lagnakerfa og öðrum iðnaðarmönnum.
– setja upp frystitæki í iðnfyrirtækjum og frystihúsum og annast vatnslagnir í skipum.

Hafið þá samband við okkur.

Lagnadeildin ehf
Jakaseli 42, 109 Reykjavík
Sími 587 8990
Ágúst Þór Gestsson, Pípulagningameistari
agust(hjá)lagnadeildin.is