Heitir pottar

Heitur pottur í sumarhúsið eða í garðinn heima er okkar sérgrein.

Tölvustýrð hitastýring eða hitastýrð blöndunartæki fyrir heitan pott eru ekkert mál , við leggjum líka allar lagnir og sjáum um að koma upp, prófa og stilla stýribúnaðinn fyrir þig.

Hitaveitukynntir pottar eru ýmist fylltir af heitu vatni fyrir hverja notkun eða haft er stöðugt rennsli af vatni í pottinn til þess að hann sé ávallt tilbúinn til notkunar, við getum aðstoðum þig við að velja rétta útfærslu.

Látið okkur einnig yfirfara lagnir og stilla kerfi á eldri pottum því mikilvægt er að huga sérstaklega vel að öryggisatriðum við heita potta á heimilum og bústöðum.