Um Lagnadeildina

Nafn: Lagnadeildin ehf
Heimilisfang: Jakaseli 42, 109 Reykjavík
Símanúmer: 820 9456
Neyðarnúmer:

Rekstrarform: E1 – Einkahlutafélag (ehf) ÍSAT nr: 43220 – Pípulagnir, uppsetning hitunar- og loftræstikerfa
Kennitala: 451104-2680 VSK númer: 084652

Eigandi: Ágúst Þór Gestsson, pípulagningameistari
Netfang: agust(hjá)lagnadeildin.is

Verslaðu við fagmenn – Það borgar sig
Gerum tilboð í smærri sem stærri verk.

Ný tæki, viðurkennd efni og áratuga reynsla skapar okkur sérstöðu sem þú nýtur í lægra verði og betri þjónustu.

Recent Posts

Ný heimasíða Lagnadeildarinnar í loftið

Erum loks komin með nýja heimasíðu fyrir fyrirtækið okkar, Lagnadeildin, sem hefur áratugareynslu í öllu sem viðkemur pípulögnum af öllum gerðum  fyrir hús, sumarbústaði og fyrirtæki.

Þegar kemur að breytingum og lagfæringum í gömlum og nýjum húsum erum við rétta fólkið til þess að tala við.

Hjá okkur eru engin vandamál , aðeins verkefni sem þarf að leysa.

Við tökum að okkur stór og smá verkefni.  Viðskiptavinir okkar eru númer eitt og við leggjum okkur fram við að leysa öll vandamál á sem hagkvæmastan hátt.

Á þessari heimasíðu eru allar helstu upplýsingar og fréttir um Lagnadeildina.

Endilega deilið upplýsingum um okkar fyrirtæki á Facebook til ykkar vina.

Kveðja Ágúst