Ný heimasíða Lagnadeildarinnar í loftið

Erum loks komin með nýja heimasíðu fyrir fyrirtækið okkar, Lagnadeildin, sem hefur áratugareynslu í öllu sem viðkemur pípulögnum af öllum gerðum  fyrir hús, sumarbústaði og fyrirtæki.

Þegar kemur að breytingum og lagfæringum í gömlum og nýjum húsum erum við rétta fólkið til þess að tala við.

Hjá okkur eru engin vandamál , aðeins verkefni sem þarf að leysa.

Við tökum að okkur stór og smá verkefni.  Viðskiptavinir okkar eru númer eitt og við leggjum okkur fram við að leysa öll vandamál á sem hagkvæmastan hátt.

Á þessari heimasíðu eru allar helstu upplýsingar og fréttir um Lagnadeildina.

Endilega deilið upplýsingum um okkar fyrirtæki á Facebook til ykkar vina.

Kveðja Ágúst

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s